Brettavörur

Bretti Bindingar Brettaskór Til ađ auka fjölbreytni og auđvelda ţér ađ finna bretti viđ ţitt hćfi hefur HEAD

Brettavörur

Bretti

Bindingar

Brettaskór


Til ađ auka fjölbreytni og auđvelda ţér ađ finna bretti viđ ţitt hćfi hefur HEAD skipt brettunum sínum í ţrjá mismunnandi flokka eftir lögun á kjarnanum. Hér fyrir neđan má sjá lýsingar á ţessum ţremur flokkum.

Camba

 

Klassíska formiđ. Form sem hefur sannađ sig í gegnum árin. Hentar fyrir kröfuharđa einstaklinga sem krefjast skjótra viđbragđa og nákvćmni.

Rocka

 

Öfug spenna miđađ viđ Camba. Í ţessum brettum vísa endarnir upp. Hentar mjög vel fyrir "Jib" og stökk. Gefur góđa fjöđrun. Er ekki jafn ört í beygjum eins og Camba og Flocka vegna ţess ađ stálkantarnir skila 70% árangri. 

Mjög góđ bretti fyrir ţá sem eru á renna sér "skatestyle". 

Flocka 

 

Sameinar ţađ besta úr Camba og Rocka. Flocka er alveg beint á milli bindinganna en lyftist í endana.
Ţessi kjarni gefur mjög góđa rennsliseiginleika, sem og fína "Jib" eiginleika. 

Mjög skemmtilegt "all-mountain" bretti.  

Svćđi

Everest ferđa- og útivistarverslun

  Skeifunni 6
108 Reykjavík 
  Sími: 533 4450 - Fax: 533 4452
  everest@everest.is
  Farðu á facebook síðuna okkar og smelltu á LIKE og fylgdust með nýjum fréttum og tilboðum á vörum.