Brettavörur

Til ađ auka fjölbreytni og auđvelda ţér ađ finna bretti viđ ţitt hćfi hefur HEAD skipt brettunum sínum í ţrjá mismunnandi flokka eftir lögun á kjarnanum.

Brettavörur


Til að auka fjölbreytni og auðvelda þér að finna bretti við þitt hæfi hefur HEAD skipt brettunum sínum í þrjá mismunnandi flokka eftir lögun á kjarnanum. Hér fyrir neðan má sjá lýsingar á þessum þremur flokkum.

Camba

 

Klassíska formið. Form sem hefur sannað sig í gegnum árin. Hentar fyrir kröfuharða einstaklinga sem krefjast skjótra viðbragða og nákvæmni.

Rocka

 

Öfug spenna miðað við Camba. Í þessum brettum vísa endarnir upp. Hentar mjög vel fyrir "Jib" og stökk. Gefur góða fjöðrun. Er ekki jafn ört í beygjum eins og Camba og Flocka vegna þess að stálkantarnir skila 70% árangri. 

Mjög góð bretti fyrir þá sem eru á renna sér "skatestyle". 

Flocka 

 

Sameinar það besta úr Camba og Rocka. Flocka er alveg beint á milli bindinganna en lyftist í endana.
Þessi kjarni gefur mjög góða rennsliseiginleika, sem og fína "Jib" eiginleika. 

Mjög skemmtilegt "all-mountain" bretti.  

Svćđi

Everest ferđa- og útivistarverslun

  Skeifunni 6
108 Reykjavík 
  Sími: 533 4450 - Fax: 533 4452
  everest@everest.is
  Farðu á facebook síðuna okkar og smelltu á LIKE og fylgdust með nýjum fréttum og tilboðum á vörum.