Um Everest

  Verslunin Everest er rekin af Útiveru ehf. og hefur veriđ starfrćkt frá árinu 2000 í Skeifunni 6, 108 Reykjavík. Everest ferđa- og útivistarverslun er

Um Everest

 

Verslunin Everest er rekin af Útiveru ehf. og hefur veriđ starfrćkt frá árinu 2000 í Skeifunni 6, 108 Reykjavík.

Everest ferđa- og útivistarverslun er rótgróiđ fjölskyldufyrirtćki og er rekiđ af áhuga og ástríđu eigenda fyrir hverskyns útivist, svo sem fjallaklifri, gönguferđum, skíđum, skautaiđkun, hjólum, hlaupum og nánast öllu sem tengist útivist og hreyfingu.

Ţađ er okkar kappsmál ađ veita viđskiptavinum okkar góđa persónulega ţjónustu ţar sem reynsla starfsfólks og góđur útbúnađur vinna saman.  Viđ leggjum okkur fram um ađ hafa vel valdar vörur og gćđa merki sem henta ţeim sem vilja verja tíma sínum í útivist og hér er hvert tjald, bakpoki, svefnpoki og annar búnađur í versluninni fullur af reynslu, áreiđanleika, gćđum, uppfinningum, góđri hönnun og besta hugsanlega notagildinu.

Versluninni er skipt niđur í nokkur svćđi eftir árstíđum: Útivistardeild, tjaldadeild, reiđhjóladeild, skíđadeild og skautadeild.

Öll merki verslunarinnar eiga sér langan og farsćlan uppruna sem ćtlađ er ađ mćta kröfum og óskum íslenskra fjallafara, klifrara, hlaupara, ćvintýrafólks, landkönnuđa og útivistarunnenda.  Viđ erum stolt af merkjunum okkar og ţau helstu eru: Mammut, Hanwag, HEAD, Fischer, Camp, VANGO, Komperdell, Craft, SWIX, Nathan, OR, MONDOR, ChloeNoel, KV+, Guardog, EDEA, Risport, KLYMIT, Camp, Stevens Bikes, Ternua, Primus, Head bikes, Rudy Project,  Lorpen, Gregory.

Viđ leitumst ávallt viđ ađ hafa sem best samstarf viđ ferđa- og skíđafélög landsins og höfum nú enn bćtt ţjónustuna viđ félaga međ ţví ađ bćta viđ leigubúnađi fyrir hópa jafnt sem einstaklinga.

Veriđ velkomin í verslunina !

 

Svćđi

Everest ferđa- og útivistarverslun

  Skeifunni 6
108 Reykjavík 
  Sími: 533 4450 - Fax: 533 4452
  everest@everest.is
  Farðu á facebook síðuna okkar og smelltu á LIKE og fylgdust með nýjum fréttum og tilboðum á vörum.