Gönguskór

Herraskór Dömuskór Aukahlutir   Ţegar komiđ er ađ ţví ađ kaupa nýja gönguskó er mikilvćgt ađ gefa sér góđan tíma í verkiđ. Fátt er

Gönguskór


Herraskór


Dömuskór


Aukahlutir

 

Ţegar komiđ er ađ ţví ađ kaupa nýja gönguskó er mikilvćgt ađ gefa sér góđan tíma í verkiđ. Fátt er jafn leiđinlegt ađ kaupa skó sem eru annađ hvort of litlir eđa of stórir. Eins er mikilvćgt ađ kaupa skó sem hćfa komandi göngum, hvort sem ţađ eru háir eđa lágir skór, stífir eđa mjúkir ţá erum viđ alltaf međ gott úrval af góđum skóm frá Mammut og Hanwag.

Umhirđa gönguskóa.

Ađ bera á gönguskóna er jafn mikilvćgt og ađ bóna bíl. Ef efniđ í skónum ţornar of mikiđ getur ţađ byrjađ ađ springa, verđur ţađ viđkvćmt og ţađ koma ljótar rispur í skóna. Ţessu er hćgt ađ komast hjá međ ţví ađ bera reglulega á skóna. Fyrir nýja skó sem eru međ GORE-TEX® öndunarfilmu eđa sambćrilega filmu skal forđast ađ bera á ţá feiti sem inniheldur sílikon, ţví ţađ lokar fyrir öndunina. Á nýja leđurskó mćlum viđ međ ađ boriđ sé G-wax eđa leđurfeiti sem inniheldur ekki sílikon. 
Hins vegar ef ţú ert međ eldri skó sem halda illa orđiđ vatni er hćgt ađ fríska mikiđ upp á vatnsheldnina međ ţví ađ bera á ţá vax eđa leđurfeiti sem inniheldur sílikon.  

Skór úr Nubuk leđri fá sléttari áferđ og dökkna örlítiđ ţegar boriđ er á ţá feiti eđa vax. Hćgt er ađ spreyja ţá međ ţar til gerđu spreyji í stađinn fyrir feiti/vax, sem veitir líka góđa vörn. 

Svćđi

Everest ferđa- og útivistarverslun

  Skeifunni 6
108 Reykjavík 
  Sími: 533 4450 - Fax: 533 4452
  everest@everest.is
  Farðu á facebook síðuna okkar og smelltu á LIKE og fylgdust með nýjum fréttum og tilboðum á vörum.