Leiga á brautargönguskíðum
Ekki er hægt að panta/taka frá leigubúnað. Þú mætir bara á staðinn og leigir.
Leigubúnaður er ekki endurgreiddur þó skíðasvæði loki eða námskeið falla niður.
Leiga á brautargönguskíðum, skóm og stöfum:
Laugardag - Mánudag: 4.500kr
Föstudag - Mánudag: 6.500kr
Mið/Fim - Mánudag: 9.000kr
Mán/Þri - Mánudag: 11.000kr
Brautargönguskíði | Sólahringsleiga | Auka dagur |
Skíði, skór og stafir | 4.500 kr | 2.500 kr |
Skíði | 3.000 kr | 2.000 kr |
Skór | 2.000 kr | 1.000 kr |
Stafir | 500 kr | 300 kr |
Frekari fyrirspurnir sendist á leiga@everest.is