Fara í efni

Leiga á fjallaskíðum

Ekki er hægt að panta/taka frá leigubúnað. Þú mætir bara á staðinn og leigir.
Leigubúnaður er ekki endurgreiddur þó skíðasvæði loki eða námskeið falla niður.

Leiga á skíðum, skóm, stöfum og skinnum frá laugardegi til mánudags kostar 12.000 kr
Leiga á skíðum, skóm, stöfum og skinnum frá föstudegi til mánudags kostar 18.000 kr
Leiga á skíðum, skóm, stöfum og skinnum frá þri, mið eða fim til mánudags kostar 24.000 kr

Fjallaskíði Sólahringsleiga Auka dagur
Skíði, skór, stafir og skinn 12.000 kr 6.000 kr
Skíði og skinn 9.000 kr 4.500 kr
Skór 5.000 kr 2.500 kr
Stafir 1.000 kr 500 kr


Frekari fyrirspurnir sendist á leiga@everest.is